1.Inni Mer Syngur Vitleysingur
Á silfur-á
Lýsir allan heiminn og augun blá
Skera stjörnuhiminn
Ég óska mér og loka nú augunum
Já, gerðu það, nú rætist það
Ó nei
Á stjörnuhraða
Inni í hjarta springur, flugvélarbrak
Ofaní jörðu syngur
Ég óska mér og loka nú augunum
Já, gerðu það, lágfara dans
Allt gleymist í smásmá stund og rætist það
Opna augun
Ó nei
Minn besti vinur hverju sem dynur
Ég kyngi tári og anda hári
Illum látum, í faðmi grátum
Þegar að við hittumst
Þegar að við kyssumst
Varirnar brenndu, höldumst í hendur
Ég sé þig vakinn
Ég sé þig nakinn
Inní mér syngur vitleysingur
Alltaf þið vaða, við hlaupum hraðar
Allt verður smærra
Ég öskra hærra
Er er við aða, í burtu fara
Minn besti vinur hverju sem dynur
Illum látum, í faðmi grátum
Ég kyngi tári og anda hári
Þegar að við hittumst
Þegar að við kyssumst
Varirnar brenndu, höldumst í hendur
Ég sé þig vakinn
Ég sé þig nakinn
Inní mér syngur vitleysingur
2.Heima
Þúsund ár í orðum
Þúsund orð sem hrista mig á hol
Ekkert þor við verðum sárir enn
Ég verð að komast út
Þúsund orð í árum
Þúsund ár sem segja allt sem er
Enginn sér á bak við orðin tóm
Býr alltaf eitthvað
Síðustu tárin að
Síðustu tárin strýk, ég burt
Síðustu ár um ævina
Síðustu árin að
Síðustu árnar enda burt
Sárin saman – já, þau gróa
Þúsund orð í tárum
Þúsund ár um mínar kinnar renna tár
Svöðusár sem við saumum aftur saman
og höldum áfram
Síðustu tárin af
Síðustu tárin strýk nú burt
Síðustu ár um ævina
Síðustu stráin dreg
Síðustu árnar renna burt
Sárin saman þau gróa
Sárin saman þau gróa
Síðustu tárin renna burt
Sárin saman – já, þau gróa
Já, þau gróa
Já, þau gróa
Nú er ég loks kominn heim
|